Mbl.is frumsýnir nýja myndbandið

Myndbandið sem Jón Grétar Jónasson hjá Siggusonfilm gerði við Augun þín var frumsýnt á mbl.is í dag ásamt viðtali við Felix um tilurð lagsins og myndbandsins

Lagið er eftir Eberg og Felix en það voru þeir Jón Ólafsson og Stefán Már Magnússon sem spiluðu á hljóðfærin. Jón stjórnaði upptökum og útsetti.

Lagið er af plötunni Borginni og má finna á Spotify og tonlist.is. Plötuna er hægt að fá áritaða og senda með því að skrifa okkur á senan@senan.is