Gunni og Felix

Samstarf Gunnars Helgasonar og Felix Bergssonar hófst í Sjónvarpinu þegar þeir voru umsjónarmenn Stundarinnar okkar, seint á síðustu öld.  Þeir félagar brutu blað í barnasjónvarpsmenningu Íslands með hressilegu og innihaldsríku efni fyrir krakka á öllum aldri.

Gunni og Felix sáu um stundina okkar í nokkur ár og hafa starfað saman að ýmsum verkefnum síðan fyrir krakka.