CV

Felix Bergsson

sími – +354 8619535

felix@senan.is; felix@ruv.is

Menntun

Postgraduate Diploma in Advanced Theatre Practice, frá Central School of Speech and Drama (97-98)

Diploma in Drama, frá Queen Margaret College, Edinburgh (88-91)

Stúdent, frá Verzlunarskóla Íslands (83-87)

Starfsferill

Leikhús (1991-2002):

Leikrit / Ár / Hlutverk / Leikhús eða leikhópur

Buddy Holly / 2010 / Big Bopper o.fl. / Bravó í Austurbæ

Algjör Sveppi – dagur.. / 2010 / Leikstjórn  /  Á þakinu ehf.

Abbababb! / 2007 / Hr. Rokk / Leikhópurinn Á senunni

Hvað ef? / 2005 / Ýmis hlutverk / 540 gólf og Hafnarfjarðarleikhúsið

Kabarett / 2005 / Cliff Bradshaw / Leikhópurinn Á senunni

Svik / 2004 / Jerry / LAS, Sögn ehf, LA, LR

Paris at Night / 2004 / Ýmis hlutverk / Leikhópurinn Á senunni

Ævintýrið um Augastein / 2002/3 / Steinn o.fl. / Leikhópurinn Á senunni

Kvetch / 2002 / George / Leikhópurinn Á senunni

Honk! / 2002 / Ljóti andarunginn / Leikfélag Reykjavíkur

Ég býð þér dús mín elskulega þjóð / 2001 / ýmsir / Leikhópurinn Á senunni

Rent / 1999 / Gordon o.fl. / Þjóðleikhúsið

Hattur og Fattur / 1999 / Fattur / Loftkastalinn

Hinn fullkomni jafningi / 99/01 / Ari o.fl. / Leikhópurinn Á senunni

Jónas Hallgrímsson / 1997 / sögumaður / Fræðslumiðstöð RVK

Íslenska mafían / 1996 / Láki / LR

Tvískinnungsóperan / 1996 / Þór / LR

West Side Story / 1996 / Tony / Þjóðleikhúsið

Gauragangur / 1995 / Þór / Þjóðleikhúsið

Skilaboðaskjóðan / 1994 / Nornin / Þjóðleikhúsið

Standandi Pína / 1994 / Eddy / Frjálsi leikhópurinn

Blóðbræður / 1993 / Eddie Lyons / LR

Dunganon / 1993 / Ungi maðurinn / LR

Íslandsklukkan / 1992 / Júngkærinn / LA

Tjútt og tregi  /1991 / Addi / LA

Bandamannasaga / 92-95 / ýmis hlutverk / Leikhópurinn Bandamenn

(ferðir m.a. til Finnlands, Englands, Þýskalands, Færeyja og Noregs)

Amlóðasaga / 96-99 / Gamalíel / Leikhópurinn Bandamenn

(ferðir m.a. til Danmerkur, Eistlands, Færeyja, Finnlands, Kanada, S-Kóreu og Noregs)

Edda 2000 / 00-01 / Þór þrumuguð / Leikhópurinn Bandamenn

Stjórnun og trúnaðarstörf:

Framkvæmdastjórn á öllum sýningum Leikhópsins Á senunni 1999 – 2010

Listræn stjórnun Leikhópsins Á senunni 1999 – 2010

Formaður Bandalags sjálfstæðra leikhúsa SL, 2002 – 2005

Aðalmaður í stjórn Höfuðborgarstofu, 2002 – 2005

Aðalmaður í Hverfisráði miðborgar, 2002 – 2006

Varamaður f.h. Reykjavíkur í Ferðamálaráði Íslands, 2003 – 2006

Varamaður í Velferðarráði Reykjavíkur, 2004-2006

Varamaður í Menningar og ferðamálaráði Reykjavíkur 2006 – 2008

Aðalmaður í Hverfisráði Vesturbæjar 2006 – 2010

Aðalmaður í Mannréttindaráði Reykjavíkur 2007 -2010

Formaður Samfylkingarfélags Vesturbæjar 2007 – 2010

Stjórn Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna 2006 – 2008

Framkvæmdastjórn landsfundar Samfylkingarinnar 2009

Vinnuhópur Félagsmálaráðuneyis v. aðgerðaráætlunar um mansal 2008-2009

Verkefnisstjórn v. Dags barnsins 2007

Valnefnd Íslensku bókmenntaverðlaunin 2009 og 2010

Valnefnd barnabókaverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur 2008, 2009 og 2010

 

Ritstörf:

Handrit að Stundinni okkar (94-96)   52 handrit, skrifuð í samvinnu við Gunnar Helgason og Þorvald Þorsteinsson

Ferðabók Gunna og Felix (1997)         Barnabók, skrifuð í samvinnu við Gunnar Helgason

Hinn fullkomni jafningi (1998)            Leikrit (Leikhópurinn Á senunni, 1999)

Slappaðu af! (2001)                              Söngleikur (Verzlunarskóli Íslands, 2002)

Stóri bróðir (2001)                                Leikrit

Ævintýrið um Augastein (2003)          Leikrit og barnabók (Leikhópurinn Á senunni, Mál og menning)

Hey þú! (2004)                                       Leikrit

Sódóma (2009)                                      Söngleikur

Sproti (2000 – 2012)                              Ævintýri á vefsíðunni www.sproti.is fyrir Landsbankann

Brot úr sögu banka (2006)                   Leikrit í tilefni af 120 ára afmæli Landsbankans

Ýmsar greinar í blöð og tímarit, vinna fyrir Umferðarstofu, Landsbankann og fleiri (1990 – 2012)

Önnur útgáfa:

Blátt blóð (1986)                                    Hljómplata með Greifunum

Sviðsmynd (1987)                                 Hljómplata með Greifunum

Dúbl í horn (1987)                                  Hljómplata með Greifunum

Dúkka upp (1996)                                Hljómplata með Greifunum

Úti að aka (1997)                                   Hljómplata, útvarpsleikrit, skrifað í samvinnu við Gunnar Helgason

Jólin eru alveg að koma (1997)            Hljómplata, útvarpsleikrit, skrifað í samvinnu við Gunnar Helgason

Landkönnuðir (1998)                           Hljómplata, útvarpsleikrit, skrifað í samvinnu við Gunnar Helgason

Stundirnar með Gunna og Felix          Myndbandsspólur og DVD með efni úr Stundinni okkar (2000-2001)

Traustur og Tryggur 1-21                   Útvarpsleikrit á hljómplötum með Gunna og Felix (1999-2001)

Sveitasæla (2003)                                  Myndbandsspóla og DVD með Gunna og Felix

Paris at night (2004)                             Tónlist úr leikverkinu

Kabarett (2005)                                     Tónlist úr söngleiknum

Lögin hans Jóns míns (2007)               Hljómplata með Gunna, Felix og Jóni Ólafs

Ligga ligga lá (2010)                             Hljómplata með Gunna og Felix

Þögul nóttin (2011)                               Sólóplata

 

Kvikmyndir:

Karlakórinn Hekla (1992)                    Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir

Íslenski draumurinn (1999)                 Leikstjóri: Robert Douglas

Strákarnir okkar (2005)                       Leikstjóri: Robert Douglas

 

Talsetningar m.a.:                 Aladdin, Konungur ljónanna, Hundalíf, Leikfangasaga, Pöddulíf, Hringjarinn frá Notre Dame, Þumallína, Ísöld, Skrýmsli ehf og margar margar fleiri.

Fast starf við talsetningar hjá Stöð 2 1992 – 1994

 

Sjónvarp:

Áramótaskaup RUV 1987, ýmis hlutverk

Vinsælustu lögin, Stöð 2 1987 – 1988

Slett úr klaufunum 1992, skemmtiþættir.  12 þættir

Jóladagatal RÚV 1996, Leitin að Völundi, eftir Þorvald Þorsteinsson, byggt á hugmynd Felix Bergssonar og Gunnars Helgasonar.  24 þættir.

Stundin okkar 94-96  Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason.  52 þættir.

Fyrirgefðu, Skjár einn 2001-02, 6 þættir.

Popppunktur, Skjár einn 2002- 2006

Popppunktur, RÚV 2009 – 2011

Íslensku tónlistarverðlaunin, kynnir, RÚV 2006, 2007 og 2008

6 til sjö, Skjár einn 2006

Skólahreysti, RUV 2010

Nexium – auglýsing fyrir Bandaríkjamarkað 2006

 

Útvarp:

Bylgjan, ýmsir þættir, 1986 – 1988

Ýmsir einstakir þættir á Rás 1 og Rás 2, 1990 – 2012

Helgarútgáfan, Rás 2 2007 – 2009

Bergsson og Blöndal, Rás 2 2009 – 2012

Gestir út um allt, Rás 2 2011 – 2012

 

Stærstu tónleikar:

Listapopp í Laugardalshöll 1986

200 ára afmæli Reykjavíkur 1986

17. júní í Reykjavík margsinnis á tímabilinu 1994 – 2010

Verslunarmannahelgi í Vestmannaeyjum og Neskaupsstað 1987, 1996 – 2010

Ótal stórir (og minni) tónleikar í Reykjavík, Akureyri, Neskaupsstað, Vestmannaeyjum, Akranesi, Blönduósi, Sauðárkróki, Húsavík, Ísafirði, Höfn, Vopnafirði, Hveragerði, Þorlákshöfn, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ, Ólafsfirði, Garðabæ, Reykjanesbæ, Sandgerði og Garði 1986 – 2010

Menningarnótt hjá Landsbanka 2003 – 2011

120 ára afmæli Landsbankans 2006

Þögul nóttin, Salurinn Kópavogi, 2011