kvetch vikunnar
leikritið
leikarar
berkoff
tenglar
sýningar & miðasala
|
Kvetch kemur aftur, aftur!
Leiksýning ársins, Kvetch, snýr aftur í Borgarleikhúsið!
Leikhópurinn Á senunni í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur hefur ákveðið að snúa aftur með leiksýningu ársins, Kvetch eftir Steven Berkoff. Endurfrumsýning verður þann 15. október á Nýja sviði Borgarleikhússins.
Nánar...
Gríman 2003, íslensku leiklistarverðlaunin:
Leiksýning ársins: Kvetch
Leikstjóri ársins: Stefán Jónsson
Leikkona ársins í aðalhlutverki: Edda Heiðrún Backman
Leikari ársins í aukahlutverki: Ólafur Darri Ólafsson
Að auki hlaut sýningin útnefningar fyrir
Sviðsmynd ársins (Snorri Freyr)
Lýsing ársins (Sigurður Kaiser)
Tónlist ársins (Jón Hallur Stefánsson)
Kvetch hlýtur útnefningu til menningarverðlauna DV í leiklist!
Nánar...
|