Sýningum lokið á Kvetch
Leikhópurinn þakkar frábærar móttökur á leikritinu Kvetch.
Kvetch, eftir Steven Berkoff, sem leikhópurinn Á senunni frumsýndi á síðasta leikári var útnefnd LEIKSÝNING ÁRSINS á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum. Þá var Stefán Jónsson útnefndur LEIKSTJÓRI ÁRSINS, Edda Heiðrún Backman er LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI og Ólafur Darri Ólafssoner LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI.
Miðasala fer fram í Borgarleikhúsinu
sími 568 8000
|
|