Miðasalan mun fyrst um sinn fara fram á netinu í gegnum miðasölu Íslensku óperunnar.
Miðasala Íslensku óperunnar á netinu
Einnig er hægt að kaupa miða á:
midi.is
Miðasala í Óperunni:
Sími miðasölu er 511 4200. Einnig er hægt að skrifa okkur og bóka miða á midasala@opera.is
World for 2 og E-kort TILBOÐ
Leikhópurinn Á senunni hefur verið í samstarfi við World for 2 frá árinu 1999.Þeir sem eru með kort hjá WF2 fá 2 miða á Kabarett á verði eins á sýningardegi! Nýtið tilboðið á Kabarett!Næstu sýningar eru núna um helgina!
Samstarf leikhópsins Á senunni og SPRON heldur áfram!
Í september býðst e-korthöfum að kaupa tvo miða á Kabarett með 20% afslætti með afhendingu miða sem fylgdi gíróseðlunum.
Við erum mjög hamingjusöm með samstarfið við SPRON og hlökkum til að sjá viðskiptavini Sparisjóðsins á Kabarett!
KABARETT OG TÖKIN HERT – TILBOÐ
TÖKIN HERT e. Benjamin Britten - Haustsýning Óperunnar Ef keyptir eru miðar á Kabarett er hægt að kaupa jafnmarga miða á Tökin hert á 30% afslætti. Ef keyptir eru miðar á Tökin hert er hægt að kaupa jafnmarga miða á Kabarett á 20% afslætti.
|
|
SPRON er helsti samstarfsaðili leikhópsins Á senunni við uppsetningu á hinum sögufræga og geysivinsæla söngleik Kabarett,
eftir Masteroff, Ebb og Kander. Söngleikurinn verður frumsýndur í Íslensku óperunni 4. ágúst næstkomandi.
Af þessu tilefni gefst viðskiptavinum með SPRON Silfur-, SPRON Gull-, SPRON Platinum-debetkort eða Námskort að kaupa tvo miða á
almennar sýningar í ágúst eða september með 20% afslætti, gegn afhendingu þessa miða.
Miðaverð á Kabarett er þrenns konar: 2.000 kr., 3.900 kr. og 5.900 kr. en með bestu sætum fylgir freyðivín fyrir sýningu og í hléi.
Við vonum að þú sjáir þér fært að nýta þér þetta tilboð og njótir vel. |
|