Eurovision 2013 stendur fyrir dyrum og eins og alltaf stendur mikið til. Að þessu sinni taka 39 þjóðir þátt í keppninni og mun Eyþór Ingi vera fulltrúi Íslands með lagið Ég á líf. Þetta árið mun Felix Bergsson líka koma að keppninni.
RÚV hefur tilkynnt að Felix taki við þáttunum Alla leið í sjónvarpinu og verði jafnframt kynnir fyrir íslenska sjónvarpsáhorfendur í Eurovisionkeppninni í Malmö. Frétt þessa efnis birtist á heimasíðu RÚV og má lesa hér. Felix tekur við
Það er því mikið Eurovision fjör í pípunum!