Vigdís Gunnarsdóttir
Kabarettpæja

Vigdís Gunnarsdóttir útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1993. Hún fór fljótt til starfa við Þjóðleikhúsið og var þar fastráðin til margra ára. Meðal hennar helstu hlutverka eru Sólveig í samnefndu leikriti Ragnars Arnalds, Halla hrekkjusvín í Latabæ, Khafa í Fiðlaranum, Dísa í Þrek og tár og ýmis hluterk í Kritarhringnum. Árið 2001 hélt Vigdís í nám til Lundúna og tók mastersgráðu í skrifum fyrir sjónvarp. Hún starfar nú að sjónvarpsþáttagerð samhliða leiklistinni. Vigdís er meðlimur í stuðhljómsveitinni Heimilistónum.

Kabarett er fyrsta verkefni Vigdísar með Leikhópnum Á senunni.

 
     

Til baka...