Soffía Sigríður Karlsdóttir
Kabarettstúlka
Soffía Sigríður Karlsdóttir er fædd í Reykjavík 7. nóv
1970.
Hún nam söng við Söngskólann í Reykjavík 1997 – 1999 og
tók þar 5 stig í klassískum söng.
1998 – 1999
Prímadonnur ástarsöngvanna. Stóra sviðið á Broadway . Leikstjóri : Egill Eðvarðsson.
Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson.
Tónlistarflutningur: Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar.
Haustið 1999
Hélt hún til Hollands og sótti einkatíma í raddbeitingu og söngtjáningu, einnig var hún í hljómsveit (spunasöngur leiddur af saxafóleikara, plötusnúð og trommara, nútíma
danstónlist) sem vann ýmis verkefni.
2002 - 2005
"Le' Sing" - Litla sviðið á Broadway
Leikstjóri: Egill Eðvarsson 2001 og Ingrid Jónsdóttir
2003.
Danshöfundar: Selma Björnsdóttir, Þórun Erna Clausen og
Brynja Valdís Gísladóttir.
Tónlistarval: Gunnar Þórðarson og leikarar. Hlutverk:
Þjónn sem syngur, dansar og leikur.
"Le' Sing" er sýning þar sem að leikarar, söngvarar og grínistar skemmta og þjóna gestum hússins milli þess sem þeir flytja skemmtilega disco, rokk, motown og söngleikjamúsík svo og detta inn í leikspuna, töfrabrögð og uppistand. "Le' Sing" á um 100 sýningar að baki og fleiri sýningar eru í vændum á Broadway.
Águst 2005 - Kabarett í Óperunni.
Leikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir. Þessa daganna er
Soffía að æfa hlutverk í hinum eina sanna söngleik,
KABARETT, sem verður frumsýndur 4. ágúst, 2005 hjá
Íslensku óperunni í gamla bíói. Nánari upplýsingar á www.senan.is.
Annað
Hefur einnig að jafnaði með vinnu sinni sungið í
brúðkaupum, við árshátíðir og veislur hverskonar, í
veislusölum eða farið í heimahús.
|