Margrét Sara Guðjónsdóttir
Danshöfundur

Margret Sara utskrifaðist árið 2002 frá Hogeschool voor de kunsten Arnhem / Amsterdam. Hún hefur starfað síðan með ólíkum listamönnum og dansleikhúsflokkum í Evrópu. Þar á meðal belgíska lista- og leikhúsmanninum Jan Fabre, auk þess sem hún dansaði í vídeóverki Heman Chong, fulltrúa Berlínar á Feneyjar Biennale,Visual arts pavilion, árið 2003. Hérlendis dansaði hún meðal annars með Dansleikhúsi með EKKA í verkinu EVA 3 sem hlaut Grímuverlaunin árið 2002.
Hún starfar um þessar mundir með Argentíska choreographernum Constonzu Macras og dansleikhúsflokknum hennar "DORKYPARK", í Berlín. Auk Kabarett uppfærslunnar í sumar hefur hun verið að vinna að nýju verki med Ernu
Ómarsdóttur og Jóhanni Jóhannssyni tónlistarmanni, en það verk var forsýnt á Festival D`Avignon í sumar.

DANSNÁM
1998-2002 Hogeschool voor de kunsten Arnhem & Amsterdam, Holland.

STARFSSKRÁ
2005 ___“The Mysteries of Love”. Í samvinnu vid Ernu Ómarsdøttur, fyrir Festival D`Avignon.
2004/5 “Big in Bombay”. Constanza Macras. Schaubühne am Lehniner Platz, Haus der Berliner festspiel. Berlin.
2004 “Dolly in Revenge”. Choreography-a Nir De Volf. Amsterdam.
2004 “Pallíettudula” , samid og synt asamt Sveinbjorgu Thorhallsdottur. Dansfestival Reykjavik, Borgarleikhusid.
2004 “Glód/Glow”. I samvinnu vid Tilraunaeldhúsid, Birtu Gudjónsdóttur myndlistarkonu og Listahatid i Reykjavik. Borgarleikhusid,
Vooruit theater Gent, Belgia.
2003/4 “Evil”, sólóverk unnid i samvinnu vid Elisabeth Eztaras. Muiderport theater Amsterdam.
2003/4 “Sweetheart”, sóló dansverk unnid i samvinnu vid Sigtrygg Baldursson slagverksleikara.
2003 "Reproduction", choreography Eszter Salamon, Podewille, Berlin.
2003 Heman Chong,Berlin/Singapor."Murmurmur…", video installation fyrir The Biennale, Visual arts pavilion, Venice.
2003 Dansstuttmyndaverkid "Veggjalús/Don’t pull the wall over my eyes", unnid í Amsterdam/Reykjavík.
2003 "a research...", danshofundur Thomas Lehmen, Podewille, Berlin.
2002 "EVA3 " ,Dansleikhús med EKKA. Palais Des Beaux Arts, Brussels Exprimo, Malmo ,Tjarnarbio Reykjavik, Airwaves-Festival
London.
2002 Hush Hush Hush-company, Gent, Belgium.
2001 Jan Fabre-company Troubleyn. “Je suis sang, coute de fee medieval” (I am blood, a mediaeval fairytale).Verk skapad sérstaklega fyrir
Festival d’Avignon. Synt í ”Cour d’Honneur du Palais de Papes”, Frakklandi.
2000 Sóló , live tónlist Olafur b. Jonsson (trommur). Batofar, Paris.
2000 "BER" . Dansleikhús med EKKA . Tjarnarbio, Hannover (EXPO),
2000 "Orsogur úr Reykjavík" (”Microstories from Reykjavik”). Danstuttmyndaverlk gert i samvinnu vid Reykjavik Menningarborg árid
2000. Prague, Normandy, Avignon, Hannover (Expo), Bolougne.

 

 
     

Til baka...