Magnús Jónsson
Kabarettstjórinn Emmsé
Magnús Jónsson útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1991.
Ráðinn á samning hjá LR (Borgarleikhúsinu) sama ár og var þar í fimm ár.
Magnús er einn af stofnendum hljómsveitarinnar Silfurtónar sem og fjöllistahópsins gus gus.
Í dag er Magnús að vinna í ýmsum verkefnum tengdum útgáfu á tónlist undir nafninu Blake.
Skólun:
Tónlistarskóli Garðabæjar – Ýmis hljóðfæri,
Raddskóli Gunnar Eyjólfssonar og Baldvins Halldórssonar 85-86, Leiklistarskóli Helga Skúlasonar 86-87,
Leiklistarskóli Íslands 87-91,
Leikfélag Reykjavíkur/ Borgarleikhúsið 91-96,
Raddþjálfun hjá Cecille Berry- Borgarleikhúsið 93, Þormaguð 94- 95,
Trúðanámskeið/Julien Cotterou Sólar Sirkusinum París sumar 2004,
Silfurtónar 1972- 200-
Vinna tengd leiklist:
Yfir fimm hundruð titlar af döbbi fyrir barnaefni Sónvarps.
Um fimmtíu titlar af döbbi fyrir Bío. Maggi er Bósi Ljósár Íslands.
Augl. lestur frá helvíti!
Englar í Ameriku
Eva Luna
Kabarett
Einhver leikrit sem hann man ekki hvað heita.
Einhverjar bíómyndir sem hann vill ekki muna eftir.
Hljómsveitir:
Dá 85-57,
Mickey Dean and de Wonderfoolz 87-88,
Barbie 87-87,
Silfurtónar 90-94,
GusGus 94-99,
Blake 99 – 200-,
Magnum J. 200-
Geislaplötur:
Silfurtónar-Skýin eru hlý/Skífan,
Gusgus-Polydistortion/4AD,
Gusgus-This is normal/ 4AD ,
Blake-DDD featuring Blake/HekkGabb,
Töfrar Ævintýranna 2004 – Barnasögur á hljóðdiski
|