Ívar Ragnarsson
Hljóðmeistari

Ívar Ragnarsson er fæddur  1966 Hann var bassaleikari í hljómsveitinni Risaeðlunni en sneri sér fljótt að hljóðstjórn. Hann hefur komið að fjölmörgum söngleikjum síðustu árin og má nefna  Annie ,  Ávaxtakörfuna ,  Hárið, Grease, Fame,Rent, Evita ofl   Þá hefur Ívar stjórnað hljóði á tónleikum með  ma Quarashi, Todmobile, Sigurros ofl ofl . Einnig hljóðritað fjölda hljómplatna. Ívar rekur sitt eigið fyrirtæki, Bongó ehf . Sjá http://this.is/bongo/ 

Kabarett er fyrsta verkefni Ívars með Leikhópnum Á senunni.

 
     

Til baka...