Inga Stefánsdóttir
Kabarettpæja

Inga Stefánsdóttir lærði hjá Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur í Söngskólanum í Reykjavík, þaðan lá leiðin til Lundúna í Royal Academy of Music.  Árið 2001 lauk hún þar námi,  fór síðan til Ítalíu og hélt þar nokkra tónleika ásamt söngvurum úr Royal Academy of Music. Starfaði síðan í eitt ár í Lundúnum, þar sem hún söng meðal annars í þætti Lesley Garrett í BBC.  Eftir að Inga kom heim hefur hún sungið í Poppeu  eftir Monteverdi, Happy End eftir Kurt Weill, kabarettsýningum í Kaffileikhúsinu og á Broadway.  Inga heldur reglulega tónleika   víðs vegar um landið.

Kabarett er fyrsta verkefni Ingu með Leikhópnum Á senunni

 
     

Til baka...