Money Makes the World Go Around......
02.08.2005
Í peningum býr aflið til alls,
býr aflið til alls,
býr aflið til alls.
Í peningum býr aflið til alls.
Í fé býr afl til alls.
Máttur krónu, marks eða dals,
eins marks eða dals,
eins marks eða dals.
Máttur krónu, marks eða dals,
sem klingja í pyngju karls,
er mátturinn til alls.
Ég vil eiga peningana,
peningana, peningana,
peningana, peningana,
peningana, peningana
peningana, peningana !
Ef þig skortir ekki fé
áttu gott og ferð létt
með að greiða fyrir
taumlausan glaum út í bæ.
Ef þig skortir ekki fé
og þú vilt eða þarft eitt eða annað þá er hringt dingaling sí og æ.
Ef þig skortir ekki fé
og þú átt ósköp bágt
út af eigingirni og ást
svo þú brestur í grát;
þá er huggun harmi gegn
ef ferð beint í bíl
og um borð
í þinn lúxuslystibát!
|
Í peningum býr aflið til alls,
býr aflið til alls,
býr aflið til alls.
Í peningum býr aflið til alls
en okkur skortir auð
(----) við erum snauð.
Ég vil peningana, ég vil peningana.
Ég vil peningana, ég vil peningana,
peningana, peningana,
peningana, peningana,
peningana, peningana !
Ég vil peningana, ég vil peningana.
Ég vil peningana, ég vil peningana,
peningana, peningana,
peningana, peningana,
peningana, peningana !
Ef þú átt ekki nein kol
og þú þolir ei við
fyrir kulda og allt
volæðið er þér um megn.
Og þú gengur um á götóttum
skónum í snjónum
og úlpan er svo þunn
að það næðir í gegn.
Svo þú ferð að leita ráða
hjá prestinum fjáða
sem segir þér að ástin
sé hjálp þín og náð.
Þá er hungrið komið ratt
tattaratt tattaratt upp á glugga
Upp á glugga... Hver er þar?
Hungur! Úhh! Hungur!
Þá á ástin engin ráð...
því |
Í peningum býr... aflið til alls,
býr... aflið til alls,
býr... aflið til alls.
Máttur krónu... marks eða dals,
sem klingja í pyngju karls.
Því allir vilja peningana,
peningana, peningana.
Náðu bara í... peningana, peningana, peningana.
Máttur krónu, marks eða dals,
sem hringla og klingja í pyngju karls, er allt sem þarf og allt til alls -
Mátturinn til alls!
Þýðing: Veturliði Guðnason |